Þessi síða er í vinnslu !

HEIMAPRÓF

Queesi próf sem hægt er að taka til þess að fá hugmynd um efnaóþol og jafnvel fylgjast með bata eða breytingum.

ILMEFNAÓÞOL

Nýleg rannsókn þar sem skoðuð var tíðni ilmefnaóþols (þ.e. þegar fólk fær höfuðverk eða önnur einkenni nærri ilmefnum) sýnir, að í þeim fjórum löndum (UK, USA, Svíþjóð og Ástralíu) þar sem rannsóknin var framkvæmd, voru að meðaltali 32,2% af fullorðnum einstaklingum með slæm einkenni. Flestir fundu til öndunarfæraeinkenna eða erfiðleika við öndun, eða 16,7%, slímhúðareinkenni komu fram hjá 13,2%, mígrenishöfuðverkur hjá 12,6%, húðvandi hjá 9,1%, og astmi hjá 7%. Hjá 9,5% þeirra komu fram einkenni sem mega teljast heftandi fyrir daglega iðju, 9% höfðu misst starfsgetu eða þurft að draga úr vinnu vegna ilmefnaálags. Hagfræðilegur kostnaður vegna þessa var reiknaður sem 146 milljarðar USD á ári fyrir þessi fjögur lönd. Flestir þeirra sem tóku þátt í rannsókninni sögðust myndu vilja starfa á ilmefnalausum vinnustað ef þeir ættu þess kost. Þessar niðurstöður ættu að vekja okkur til umhugsunar um notkun ilmgjafa og ilmefna í hreinlætis- og snyrtivörum (Steinemann, 2019).

Fragrance Tidbits
Góð samantekt um efnaóþol (MCS= multi chemical sensitivity) og þau efni sem þarf að huga að.

International prevalence of fragrance sensitivity
Fjallað um algengi ilmefnaóþols

Endocrine Disruptors and Asthma-Associated Chemicals in Consumer Products

 

FRAGRANCE- samantekt

 

Ilmefni : loftgæði og heilsa

Steinemann, A. The fragranced products phenomenon: air quality and health, science and policy. Air Qual Atmos Health 14, 235–243 (2021). https://doi.org/10.1007/s11869-020-00928-1