Efnisval í byggingum
Efnin sem eru í umhverfi okkar hafa áhrif á vellíðan okkar og heilsu. Þau efni sem eru í kringum okkur tengjast flest byggingarefnum, húsbúnaði, hreinsivörum og snyrtivörum. Kröfur nútímamannsins gera það að verkum að það er verið að finna upp ný efni og lausnir á hverjum degi. Við gerum kröfur um lengri endingu, aukin þægindi og betri ilm. Oft á tíðum þá er lítið vitað um áhrif þessara efna á umhverfi og lífverur. Þessi efnasambönd og efnablöndur er alltaf verið að þróa áfram og breyta. Það hefur mikið verið í umræðunni hvort að efni sem eru í dýnum sem við sofum á séu skaðleg. Umfjöllun um slík efni mun koma hingað inn síðar.
Vísindagreinar
Efni á válista
Efni í dýnum við mismunandi aðstæður
Efni sem má finna í teppum í USA
Innöndun og áhrif vegna formaldehýðs
Almennar vefsíður og samantektir
Upplýsingasíður á ensku
Hvað er útgufun efna? How Scared Should You Be of Off-Gassing?