Innivist felur í sér alla þá þætti sem hafa áhrif á okkur eða okkar vistkerfi inni í byggingum.
Af hverju kemur myglusveppur í þvottavélar og hvernig bergst ég við ?
Hver er ,,eðlilegur" loftraki inni hjá mér ?
Grætur húsið þitt á veturna ? Hvað er rakaþétting og hvað er til ráða ?
Hvernig get ég hreinsað búslóð og fatnað eftir rakaskemmdir. Þarf ég að henda einhverju og hvað er hægt að þrífa?